Kvikmyndahátíðir, tónlistarmiðlun, vinnustofur og menningarpólitík
Í Endastöð vikunnar tekur Guðni Tómasson á móti Finni Arnar myndlistarmanni, Jóhannesi Bjarka Bjarkasyni tónlistarmanni og blaðamanni og Hrafnhildi Gunnarsdóttur kvikmyndagerðarmanni.