Á tónsviðinu

Græni liturinn í tónlist

Í þessum þætti verður flutt tónlist sem tengist græna litnum. Þar nefna þrjá söngva úr söngvaflokknum „Malarastúlkan fagra" eftir Franz Schubert, en þar kemur græni liturinn mikið við sögu. Einnig verður flutt stutt verk í F-dúr eftir Jean Sibelius, en Sibelius tóntegundir í litum og var þeirrar skoðunar F-dúr væri grænn á litinn. Meðal annarra tónsmíða í þættinum eru „Erstes Grün" eftir Robert Schumann, „Grænn snjór" eftir Jónas Tómasson og „Bein´ green" eftir Joe Raposo. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

1. júní 2023

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,