21:00
Næturvaktin
Hvíl í friði Magnús

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Eins og þjóðin öll veit kvaddi Magnús Eiríksson þessa jarðvist. Mörg af hans lögum hljómuðu í þætti kvöldsins í bland við annað að sjálfsögðu.

Tónlistin í þættinum:

JÚNÍUS MEYVANT - Hailslide.

Mannakorn - Í blómabrekkunni.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Eitt af blómunum.

LOVERBOY - Turn Me Loose.

STEBBI JAK - Líttu í kringum þig.

KHRUANGBIN - Time (You and I).

BUBBI MORTHEINS & AUÐUR - Tárin falla hægt.

MANNAKORN - Reyndu Aftur.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

DIMMA - Þungur kross.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Blæbrigði Lífsins.

Papar - Flagarabragur.

MAGNÚS EIRÍKSSON & KK - Kóngur Einn Dag.

KK - Viltu elska mig á morgun? (Þjóðhátíðarlagið 2010).

Friðryk - Í kirkju.

THE KINKS - You Really Got Me.

FLEETWOOD MAC - Go Your Own Way.

ELVIS PRESLEY - One Night.

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Ómissandi Fólk.

Lady and Bird, Barði Jóhannsson, Zeidel, Keren Ann - Stephanie says.

ROLLING STONES - Mother's Little Helper.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

VALGEIR & HANDBOLTALANDSLIÐIÐ, LADDI - Gerum okkar besta (Handboltalandsliðið) (Handboltalag).

LED ZEPPELIN - Whole Lotta Love.

Nick Cave - Into My Arms.

MANNAKORN - Göngum yfir brúna.

Benny Sings - Brown Eyes.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 55 mín.
,