10:05
Morgunkaffið
Saga Garðarsdóttir er gestastjórnandi ásamt Gísla Marteini og Birna Rún er gestur þáttarins

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Góð tónlist, laugardagsspjall og góður gestur.

Tónlist þáttarins:

Mannakorn - Einhversstaðar einhverntímann aftur.

BJÖRK - Brestir Og Brak.

RÍÓ - Á Pöbbinn.

Robyn - Dopamine.

Hermann Gunnarsson - Einn dans við mig.

Bubbi Morthens - Serbinn.

Young, Lola - One Thing.

ÞÓRUNN ANTONÍA - Too late.

EGILL SÆBJÖRNSSON - I Love You So.

Grýlurnar - Don't think twice.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 15 mín.
,