19:23
Kvöldvaktin
Vorjafndægur og tónlist frá Norðurlöndunum
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það verða tvö þemu í aðalhlutverki í Kvöldvaktinni í kvöld; í fyrsta lagi tónlist frá Norðurlöndunum í tilefni dags Norðurlanda, en hann er haldinn hátíðlegur í dag. Í öðru lagi ætlum við að fagna komu vors, en fyrr í þessari viku var vorjafndægri og bjartsýnasta fólki því óhætt að segja að vorið sé gengið í garð.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Diljá - Power

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Vor í vaglaskógi

dirb, Anya Shaddock - Með von um nýjan dag

Nanna - Crybaby

Alex G - Runner

eee gee - More Than A Woman

eee gee - Killing It

Júníus Meyvant - Rise Up

The National - Tropic Morning News

Loreen - Tattoo

ABBA - Head Over Heels

Lucky Lo - Supercarry

Yaya Bey - on the pisces moon

FLO, Missy Elliott - Fly Girl

Lizzo, SZA - Special

Little Simz - Gorilla

Xiupill - New Religion

Inspector Spacetime, Unnsteinn - Kysstu mig

100 gecs - frog on the floor

Clickhaze - Daylight

fucales - Destroy Me

Vepsestikk - Drommer Jeg?

Bo Milli - How It Is

Black Country, New Road - Across The Pond Friend

Feist - Borrow Trouble

Unknown Mortal Orchestra - Nadja

Bombay Bicycle Club - Rinse Me Down

The Moldy Peaches - Anyone Else But You

Belle & Sebastian - Like Dylan In The Movies

Lianne La Havas - Sour Flower

Dagur - Ærbl

Grethe & Jorgen Ingmann - Dansevise

The Beatles - Child Of Nature (Esher Demo)

The Lemon Twigs - Corner Of My Eye

Sufjan Stevens - Decatur, or, Round of Applause for Your Step-Mother!

Harry Nilsson - Don?t Leave Me

The Free Design - Kites Are Fun

Aquarius - Carolina

Fe 59 - Estoy Brillando

black midi - The Defence

Var aðgengilegt til 21. júní 2023.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,