19:00
Tónlistarkvöld útvarpsins
Brahms með Bertrand de Billy
Tónlistarkvöld útvarpsins

Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.

Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðriti sem gert var fyrir Ríkisútvarpið árið 2008.

Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir.

Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborg, Hörpu 16. mars s.l.

Á efnisskrá:

*Brúðkaup Fígarós, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart.

*Sinfónía nr. 2 eftir Johannes Brahms.

Stjórnandi: Bertrand de Billy.

Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir.

Var aðgengilegt til 29. júlí 2023.
Lengd: 56 mín.
,