12:42
Þetta helst
Hver er Li Qaing og leiðtogi hans Xi Jinping?
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Það er ekki ónýtt að fá nærri öll greidd atkvæði á rúmlega 2900 manna fundi. Ekki síst þegar verið er að greiða atkvæði um forsætisráðherra fjölmennasta ríkis heims. Það gerðist einmitt á dögunum þegar nýr forsætisráðherra var útnefndur í Kína. Li Qaing heitir hann og er einn af helstu bandamönnum Xi Jinping. Í Þetta helst í dag fjallar Ragnhildur Thorlacius um Li Qaing en ekki síður um einn valdamesta mann heims Xi Jinping.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,