19:00
Kvöldvaktin
Lempi Elo
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Kvöldvaktin er í styttra lagi þetta fimmtudagskvöldið vegna útsendingar frá leik Íslands og Portúgals á HM karla í handbolta. Við látum það þó ekki trufla okkur, heldur heyrum vandlega valinn bunka af nýrri músík. Svo fáum við góðan gest í heimsókn, en finnska tónlistarkonan Lempi Elo er stödd á landinu um þessar mundir, og kemur fram á tónleikum í Mengi við Óðinsgötu í Reykjavík annað kvöld ásamt hljómsveitunum K.óla og Ólafi Kram. Við ræðum þessa tónleika og samstarf hennar við íslenskt tónlistarfólk, auk þess sem við heyrum aðeins af væntanlegri annarri breiðskífu Lempi, sem kemur út síðar á árinu.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Lúpína - Ástarbréf

Birnir, Aron Can - F.C.K.

Coco & Clair Clair - Popstar

Phoebe Bridgers - So Much Wine

Teitur Magnússon - Líft í mars

Mitski - Stay Soft

Unnsteinn - Lúser

Steve Lacy - Bad Habit

PinkPantheress - Take Me Home

Tiwa Savage - Pakalamisi

Lempi Elo - Yöt eivät voi pimentyä

Laura Moisio - Tule tänne niin kerron

Lempi Elo - Ullakko

K.óla - Að elska og þrá

sameheads - brother in christ

Aqrxvst - Aqrxvst (29)

My Bloody Valentine - she found now

SASAMI - Not The Time

TSS - hristan

TSS - ebony

Tucker Carlson?s Jonestown Massacre - Dusterlagið

Var aðgengilegt til 12. apríl 2023.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
,