09:05
Segðu mér
Hólmfríður Anna Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Unicef
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Maður vill að líf hans, þótt hans líf hafi bara verið inn í mér, þýði eitthvað segir Hólmfríður Anna um soninn sem hún missti á 34.viku meðgöngu. Eftir áfallið ákvað hún að læra sálgæslu, þegar hún áttaði sig á hve margir lenda í erfiðum áföllum og hvaða áhrif það getur haft á fólk og samfélagið allt.

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 38 mín.
e
Endurflutt.
,