12:40
Sunnudagssögur
Þóra Valný Yngvadóttir
Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Þóru Valnýju Yngvadóttur stjórnenda- og fjármálamarkþjálfa. Þóra segir frá uppvextinum í Bárðardal, því þegar hún flutti í Garðabæinn og breytingunum sem urðu við að flytja á mölina. Hún segir frá vistinni á heimavistarskóla á Laugarvatni, bílslysi sem hún lenti í þar sem einn vinurinn lést og hvernig það mótaði hana til lífstíðar. Hún segir frá ævintýraþránni, árunum í Versló, búsetu sinni á Englandi, vinnunni hjá Kaupþingi og Landsbankanum. Hún segir frá ferðaþránni og atvikum sem hún hefur lent, m.a. í í Feneyjum á Ítalíu og í Víetnam. Loks segir hún frá starfi sínu sem fjármálamarkþjálfi og detox-meðferðum sem hún stendur fyrir í Hveragerði.

Var aðgengilegt til 16. janúar 2023.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
,