23:10
Frjálsar hendur
Úr fórum Brynjólfs á Minna Núpi
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Kristjá 9. Danakóngur hafði lítinn áhuga á Íslandi og sinnti lítt íslenskum málum. En einu sinni þurfti hann að skera úr um það hvort karl í Vestmannaeyjum mætti kvænast kerlíngu. Bergur Thorberg landshöfðingi var líka í málinu. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi sagði frá þessu máli á sinn hátt.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,