11:00
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Upphaf alþjóðlegrar samkirkjulegrar bænaviku

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir og Magnea Sverrisdóttir, djákni, leiða athöfnina.

Pedikun: Helgi Guðnason forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.

Organisti og kórstjóri: Ásta Haraldsdóttir, kantor Grensáskirkju.

Kór Grensáskirkju syngur.

Lesarar: Magnea Sverrisdóttir, djákni, fyrir hönd þjóðkirkjunnar, Eric Guðmundsson fyrir hönd Aðventkirkjunnar, Kristín Haralda Cecilsdóttir fyrir hönd Kaþólsku kirkjunnar, Ingibjörg Björnsdóttir fyrir hönd Óháða safnaðarins, Lísa María Jónsdóttir fyrir hönd Íslensku Kristskirkjunnar og Halla Magneudóttir fyrir hönd Hjálpræðishersins.

Fyrir predikun:

Forspil: Invid källan eftir Urban Rosengren.

Sálmur 825: Drottinn er minn hirðir. Lag: Margrét Scheving. Texti: Davíðssálmur nr. 23.

Sálmur 802: Heilagi konungur. Lag: Henrik Rung. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 747: Þér lýðir lofið Drottin. Söngur frá samkirkjulega samfélaginu í Taizé í Frakklandi.

Sálmur 108: Ó, hve dýrleg er að sjá. Lag: Jako G. Meidell. Texti: Stefán Thorarensen.

Eftir predikun:

Sálmur 754: Ó, heyr mína bæn. Söngur frá samkirkjulega samfélaginu í Taizé í Frakklandi.

Sálmur 367: Eigi stjörnum ofar. Lag: Hans Puls. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: Amazing Grace. Lag frá Bandaríkjunum, útsetning: Åke Skommer.

Var aðgengilegt til 16. janúar 2023.
Lengd: 55 mín.
,