22:05
Konsert
Magnús og Jóhann 2011
Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Það sem við ætlum að hlusta á í Konsert vikunnar eru tónleikar með þeim heiðursmönnum Magnúsi og Jóhanni sem fóru fram í Austurbæ þann 7.maí fyrir áratug ? árið 2011. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni af útgáfu plötunnar Magnús og Jóhann ? Ástin og lífið í 40 ár. þeim Magga og Jóa til aðstoðar voru; Hljómsveitarstjórinn Jón Ólafsson, Kristinn Snær Agnarsson trommari, Eiður Arnarson á bassa og Stefán Már Magnússon á gítar.

Var aðgengilegt til 15. apríl 2022.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,