13:02
Samfélagið
Notkunarmöguleikar á þara, réttlát umskipti og kolefnisfótspor eldogsa
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Elísabet Eik Guðmundsdóttir, verkefnastjóri á líftæknisviði hjá Matís: Þang og þari - notkunarmöguleikar og framtíð.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB: Hvernig tryggja má hagsmuni launafólks og almennings með réttlátum umskiptum

Stefán Gíslason með umhverfispistil um kolefnisfótspor eldgosa

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,