19:23
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Síðasta Kvöldvakt ársins verður óheyrilega hressandi en að sjálfsögðu er passað upp á að spila ekki mikið gamalt drasl og nýja tónlistin í forgrunni, með nýju frá Billie Eilish, Future Islands, Moodyman, Skoffín, Foo Fighters og Ryba.

Lagalistinn

Hjálmar - Yfir hafið

Toots & the Maythals - Pressure Drop

Hákon - Limbo

Daði og gagnamagnið - Think About Things

Moodyman - Taken Away

Billie Eilish - Therefore Iam

Yeah Yeah Yeahs - Maps

Sault - Wildfires

Knocks ft Foster the People - All About You

Taylor Swift - Willow

Arlo Parks - Green Eyes

Big Thief - Shoulders

Skoffín - Skoffín vinnur sem verkfræðingur hjá borginni

Popporoft - Dans

Strokes - Brooklyn Bridge To Chorus

OMAM - Visitor

Foo Fighters - Shame Shame

Ryba - Alltof mikið

Wire - Outdoor Miner

Ed Sheeran - Afterglow

Fleet Foxes - Sunblind

Future Islands - Plastic Beach

Tame Impala - Is It True

Ela Minus - Dominique

Four Tet - Baby

Gugusar og Auður - Frosið sólarlag

Avalanches ft MGMT & Johnny Marr - Divine Chord

Hatari ft GDRN - Niðurlút

Channel Tres ft Tyler the Creator - Fuego

Park Hye Jin ft Nosaj Thing - Clouds

Bicep - Apricots

Gorillaz ft Slowthai & Slaves - Momentary Bliss

Idles - Model Village

Da Baby ft Roddy Ricch - Rockstar

Wu Tang Clan - Gravel Pit

Perfume Genius - Jason

Karen Dalton - It Hurts Me To

AA Williams - Where Is My Mind

Eivör - Only Love

Var aðgengilegt til 30. mars 2021.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,