16:05
Víðsjá
Bókmenntaárið 2020, glitský, Oddný Eir
Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt um bókaárið 2020. Spurt verður: Hvað stóð upp úr? Gestir þáttarins verða bókmenntagagnrýnendurnir Gauti Kristmannsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. Halla Harðardóttir horfir að gefnu tilefni til himins og virðir fyrir sér glitrandi ský sem dansa á dimmum desemberhimni. Og Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur ávarpar hlustendur Víðsjár undir skammdegissól.

Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,