23:05
Lestin
Menningarárið: það eftirminnilegasta, markverðasta og mest einkennandi
Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Síðasti þáttur ársins og að því tilefni ætlum við að fara yfir menningarárið. Við buðum öllum pistlahöfundum haustsins Í lestinni að taka þátt í ársuppgjöri þáttarins og 10 þeirra brugðust við kallinu. Við báðum þau að gera þrennt, segja frá eftirminnilegasta listaverki eða menningarafurð ársins, segja hvað þeim fannst hafa verið markverðast í menningarlífinu í ár og hvað hafi einkennt menningarumræðuna á Íslandi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,