
Íslensk þjóðlög, áramótasöngvar og alþýðulög í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Tryggva Tryggvasonar og félaga, Kammerkórsins, Einsöngvarakórsins, Kammersveitar Reykjavíkur, Arnar Magnússonar píanóleikara, Hamrahlíðarkórsins, Sönghópsins Grímu og fleiri.
Kynnir: Sigvaldi Júlíusson
Þrjú þjóðlög í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
1. Álfareiðin. Þjóðlag. Textinn eftir Jónas Hallgrímsson. Kristinn Hallsson syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar flutningi. 01:43
2. Álfadans / Nú er glatt í hverjum hól eftir Helga Helgason og Sæmund Helgason. Ívar Helgason syngur einsöng. Ruth L. Magnússon stjórnar Kammerkórnum. 03:06
3. Í tungsljósi á ís. Danskt þjóðlag. Grímur Thomsen orti . Svala Nielsen og Kristinn Hallsson syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar. 03:17
Tvö þjóðlög í útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar.
4. Máninn hátt á himni skín í útsetningu Sveinbjarnar Sveinbjörnsson. Örn Magnússon leikur. 02:20
5. Stóð ég úti í tungsljósi í útsetningu Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar. Örn Magnússon leikur. 02:31
Svo þrjú þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar.
6. Stundum þungbær þögnin er. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Sigurður Breiðfjörð og fleiri ortu textana. Gestur Guðmundsson syngur einsöng með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Jón Ásgeirsson stjórnar flutningi. 01:51
7. Vorið langt. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kristinn Hallsson syngur einsöng ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. 01:51
8. Krummi svaf í klettagjá. Þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. . Ljóðið orti Jón Thoroddsen. Einsöngvarakórinn syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Jón Ásgeirsson stjórnar flutningi. 01:28
Tvö þjóðlög í útsetningu Snorra Sigfúsar Birgissonar.
9. Gilsbakkaþula. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Snorra Sigfúsar Birgissonar. Snorri leikur á píanó. 02:05
10. Nú er Ísafoldin frjáls. . Íslenskt þjóðlag í útsetningu Snorra Sigfúsar Birgissonar. Snorri leikur á píanó. 01:23
Þrjú þjóðlög í útsetningu Helga Pálssonar.
11. Ég að öllum háska hlæ. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Helga Pálssonar. Gréta Guðnadóttir leikur á fiðlu. 01:04
12. Dýravísur. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Helga Pálssonar. Gréta Guðnadóttir leikur á fiðlu og Ingunn Hildur Hauksdóttir á píanó. 00:55
Caput leikur þjóðlagaútsetningar Atla Heimis Sveinssonar.
13. Rímnadansar. Atli Heimir Sveinsson útsetti íslensk þjóðlög. Kolbeinn Bjarnason, Guðni Franzson. Snorri S. Birgisson, Auður Hafsteinsdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir spila. 03:24
Sönghópurinn Gríma syngur fjögur þjóðlög.
14. Stóð ég úti í tunglsljósi. Þjóðlag. Ljóð Heines í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 01:23.
15. Máninn hátt á himni skín. Þjóðlag. Ljóð Jóns Ólafssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 01:51.
16. Aftur að sólinni. Þjóðlag. Ljóð Matthíasar Jochumssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 01:43.
17. Hvað boðar nýárs blessuð sól. Þjóðlag. Ljóð Matthíasar Jochumssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 02:03.
Útsetningar Jóns Ásgeirsson á íslenskum þjóðlögum.
18. Vera mátt góður. Útsetning Jóns Ásgeirssonar á íslensku þjóðlagi. Félagar í Kammersveit Reykjavíkur flytja. 02:13
19. Vísur Vatnsenda-Rósu. Útsetning Jóns Ásgeirssonar á íslensku þjóðlagi. Félagar í Kammersveit Reykjavíkur flytja. 05:22
Svavar Knútur syngur:
20. Álfareiðin. Lag Svavars Knúts Kristinssonar við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. 03:30
Tómas R. Einarsson og félagar spila íslensk þjóðlög.
21. Austan kaldinn á oss blés. Íslenskt þjóðlag. Gunnar Gunnarsson, Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson flytja. 01:45
22.. Máninn hátt á himni skín. Íslenskt þjóðlag. Tómas R. Einarsson, Matthías M.D. Hemstock, Óskar Guðjónsson og Egill B. Hreinsson flytja. 04:12
Að lokum - áramótalag Jónasar Jónassonar...
23. Nú er glatt. Lag Jónasar Jónassonar við texta Böðvars Guðlaugssonar. Ólafur Þórðarson syngur. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur, skipað Þórði Högnasyni, Guðmundi Steingrímssyni og Guðmundi Ingólfssyni. 03:02