Fagmennskan í fyrirrúmi

Frumflutt

23. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Fagmennskan í fyrirrúmi

Aldarminning Kristjáns Kristjánssonar stjórnanda KK sextettsins. Kristján gerði miklar kröfur til sjálfs sín og þeirra sem störfuðu með honum. Hann gaf ungu tónlistarfólki tækifæri til sanna sig og ól upp heila kynslóð hljóðfæraleikara og söngvara. Snyrtimennska og vönduð vinnubrögð voru í hávegum og segja Kristján hafi gert dægurtónlistarflutning virðingarstarfi. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

,