
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.



Útvarpsfréttir.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.
Draumar eru stór hluti af lífi allra, fáir gefa þeim samt sem áður mikinn gaum. Hvað gerist ef við beinum athyglinni meira að draumum okkar? Viðfangsefnið í þættinum eru draumar og sköpunarkraftur. Rætt er við fólk sem hefur nýtt sér drauma í skapandi vinnu.
Umsjón: Kolbrún Vaka Helgadóttir

Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í fjósinu á nýársnótt (Ísland)
Óskastundin (Ísland)
Leikraddir:
Agnes Wild
Ari Páll Karlsson
Felix Bergsson
Hilmir Steinn Róbertsson
Margrét Erla Maack
Rúnar Freyr Gíslason
Róbert Steingrímsson
Sigríður Sunna Reynisdóttir
Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Haustið 1947 syngur kvennasveitin Sweet systur nokkur vel valin lög í útvarp allra landsmanna. Lakkplatan safnar svo ryki í geymslum útvarps þar til að dagskrárgerðarmaður rekst á hana árið 2025. Hverjar voru Sweet systur? Að finna nöfn söngkvennanna reynist þrautin þyngri enda nöfn kvenna ekki alltaf skráð á spjöld sögunnar. En leitin varpar ljósi á horfna menningu sem blómstraði á fimmta áratug síðustu aldar, þegar ungar stúlkur stofnuðu söngsveitir og skemmtu landanum.
Umsjón: Halla Harðardóttir.

Hljóðritun frá tónleikum KK, Kristjáns Kristjánssonar, og Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborg, Hörpu, 22. maí sl.
Á tónleikunum voru flutt mörg þekktustu laga KK í nýjum hljómsveitarútsetningum.
Sérstakir gestir voru söngvararir Ellen Kristjánsdóttir, Mugison, Jón Jónsson og Kammerkórinn Aurora -Sigríður Soffía Hafliðadóttir
kórstjóri.
Efnisskrá:
Grand Hótel
Lag: KK
Texti: KK og Pétur D. Kristjánsson
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Á Æðruleysinu
Lag og texti: KK
úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Þjóðvegur 66
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Steiktur engill
Lag: KK/Texti: KK og Magnús Eiríksson
úts. Liam Kaplan
Svona eru menn
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Sumarlandið
Lag: Jón Jónsson
Texti: Martina Vigdís Nardini
úts. Liam Kaplan
Vegbúi
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
--
Dansinn
Lag og texti: KK
úts. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
Besti vinur
Lag og texti: KK
úts. Hrafnkell Orri Egilsson
I think of angels
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Englar himins grétu í dag
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Álfablokkin
Lag og texti: KK
úts. Þórður Magnússon
Kærleikur og tími
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Bein leið
Lag og texti: KK
úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Í Guðs friði
Lag og texti: KK
úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Ljósmynd: Ari Magg


Útvarpsfréttir.

Tíðindi ársins 2025, stór og smá, greind með þeim Baldvini Þór Bergssyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur, ásamt góðum gestum. Við rifjum upp helstu fréttir ársins sem er að líða af innlendum og erlendum vettvangi.

Aftnasöngur í Hallgrímskirkju á gamlársdegi 2025.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar verður sungið við messuliði.
Kór Hallgrímskirkju undir stjórn Steinars Loga Helgasonar syngur.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Einsöngvari er Jóna G. Kolbrúnardóttir.
Matthías Birgir Nardeau leikur á óbó.
Lesari er Steinunn Jóhannesdóttir.
TÓNLIST Í MESSUNNI:
Fyrir predikun
Forspil Das alte Jahr vergangen ist BWV 614 Johann Sebastian Bach
581 Með Jesú byrja ég Martin Rinckhart / J.K. Ziegler – Valdimar Briem
Kórsöngur Richte mich Gott Felix Mendelssohn / Sálmur 43
Sálmur 67a Fögur er foldin Þjóðlag frá Slesíu / B.S. Ingemann – Matthías Jochumson
Eftir predikun
Stólvers Quia respexit, aría úr Magnificat BWV 243 Johann Sebastian Bach
Sálmur 71 Nú árið er liðið Andreas P. Berggreen / Valdimar Briem
Eftirspil: Toccata og fúga í d-moll BWV 565 Johann Sebastian Bach

Íslensk þjóðlög, áramótasöngvar og alþýðulög í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Tryggva Tryggvasonar og félaga, Kammerkórsins, Einsöngvarakórsins, Kammersveitar Reykjavíkur, Arnar Magnússonar píanóleikara, Hamrahlíðarkórsins, Sönghópsins Grímu og fleiri.
Kynnir: Sigvaldi Júlíusson
Þrjú þjóðlög í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
1. Álfareiðin. Þjóðlag. Textinn eftir Jónas Hallgrímsson. Kristinn Hallsson syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar flutningi. 01:43
2. Álfadans / Nú er glatt í hverjum hól eftir Helga Helgason og Sæmund Helgason. Ívar Helgason syngur einsöng. Ruth L. Magnússon stjórnar Kammerkórnum. 03:06
3. Í tungsljósi á ís. Danskt þjóðlag. Grímur Thomsen orti . Svala Nielsen og Kristinn Hallsson syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar. 03:17
Tvö þjóðlög í útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar.
4. Máninn hátt á himni skín í útsetningu Sveinbjarnar Sveinbjörnsson. Örn Magnússon leikur. 02:20
5. Stóð ég úti í tungsljósi í útsetningu Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar. Örn Magnússon leikur. 02:31
Svo þrjú þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar.
6. Stundum þungbær þögnin er. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Sigurður Breiðfjörð og fleiri ortu textana. Gestur Guðmundsson syngur einsöng með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Jón Ásgeirsson stjórnar flutningi. 01:51
7. Vorið langt. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kristinn Hallsson syngur einsöng ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. 01:51
8. Krummi svaf í klettagjá. Þjóðlag í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. . Ljóðið orti Jón Thoroddsen. Einsöngvarakórinn syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Jón Ásgeirsson stjórnar flutningi. 01:28
Tvö þjóðlög í útsetningu Snorra Sigfúsar Birgissonar.
9. Gilsbakkaþula. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Snorra Sigfúsar Birgissonar. Snorri leikur á píanó. 02:05
10. Nú er Ísafoldin frjáls. . Íslenskt þjóðlag í útsetningu Snorra Sigfúsar Birgissonar. Snorri leikur á píanó. 01:23
Þrjú þjóðlög í útsetningu Helga Pálssonar.
11. Ég að öllum háska hlæ. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Helga Pálssonar. Gréta Guðnadóttir leikur á fiðlu. 01:04
12. Dýravísur. Íslenskt þjóðlag í útsetningu Helga Pálssonar. Gréta Guðnadóttir leikur á fiðlu og Ingunn Hildur Hauksdóttir á píanó. 00:55
Caput leikur þjóðlagaútsetningar Atla Heimis Sveinssonar.
13. Rímnadansar. Atli Heimir Sveinsson útsetti íslensk þjóðlög. Kolbeinn Bjarnason, Guðni Franzson. Snorri S. Birgisson, Auður Hafsteinsdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir spila. 03:24
Sönghópurinn Gríma syngur fjögur þjóðlög.
14. Stóð ég úti í tunglsljósi. Þjóðlag. Ljóð Heines í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 01:23.
15. Máninn hátt á himni skín. Þjóðlag. Ljóð Jóns Ólafssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 01:51.
16. Aftur að sólinni. Þjóðlag. Ljóð Matthíasar Jochumssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 01:43.
17. Hvað boðar nýárs blessuð sól. Þjóðlag. Ljóð Matthíasar Jochumssonar. Kirstín Erna Blönda, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Örn Arnarsson og Benedikt Ingólfsson syngja. 02:03.
Útsetningar Jóns Ásgeirsson á íslenskum þjóðlögum.
18. Vera mátt góður. Útsetning Jóns Ásgeirssonar á íslensku þjóðlagi. Félagar í Kammersveit Reykjavíkur flytja. 02:13
19. Vísur Vatnsenda-Rósu. Útsetning Jóns Ásgeirssonar á íslensku þjóðlagi. Félagar í Kammersveit Reykjavíkur flytja. 05:22
Svavar Knútur syngur:
20. Álfareiðin. Lag Svavars Knúts Kristinssonar við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. 03:30
Tómas R. Einarsson og félagar spila íslensk þjóðlög.
21. Austan kaldinn á oss blés. Íslenskt þjóðlag. Gunnar Gunnarsson, Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson flytja. 01:45
22.. Máninn hátt á himni skín. Íslenskt þjóðlag. Tómas R. Einarsson, Matthías M.D. Hemstock, Óskar Guðjónsson og Egill B. Hreinsson flytja. 04:12
Að lokum - áramótalag Jónasar Jónassonar...
23. Nú er glatt. Lag Jónasar Jónassonar við texta Böðvars Guðlaugssonar. Ólafur Þórðarson syngur. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur, skipað Þórði Högnasyni, Guðmundi Steingrímssyni og Guðmundi Ingólfssyni. 03:02

Ávarp forsætisráðherra.
Kristrún Frostadóttir forsætirsráðherra.

Málmblásarasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands leikur áramótalög í útsetningum stjórnandans, Tryggva M. Baldvinssonar.
Aldarminning Kristjáns Kristjánssonar stjórnanda KK sextettsins. Kristján gerði miklar kröfur til sjálfs sín og þeirra sem störfuðu með honum. Hann gaf ungu tónlistarfólki tækifæri til sanna sig og ól upp heila kynslóð hljóðfæraleikara og söngvara. Snyrtimennska og vönduð vinnubrögð voru í hávegum og segja má að Kristján hafi gert dægurtónlistarflutning að virðingarstarfi. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þór Tulinius les smásöguna Hlátur eftir Jakob Thorarensen.

Veðurfregnir kl. 22:05.

Í þessari þáttaröð er fjallað um íslenskar revíur og revíusöngva allt frá 19. öld til 1960, en innan þessa tímabils urðu hér til vinsælar revíur svo sem „Fornar dyggðir", „Hver maður sinn skammt", „Nú er það svart, maður" og „Allt í lagi, lagsi", og margir söngvarnir úr þeim eru alþekktir: „Er Stebbi litli fæddist", „Það er nú flott, okkar lögreglulið", „Það er draumur að vera með dáta" og „Kalli á Hóli". Mikil áhersla verður lögð á tónlistina, en þó að margir revíusöngvar væru samdir við erlend lög sömdu íslensk tónskáld einnig revíulög. Til eru revíulög eftir Árna Thorsteinson, Þórarin Guðmundsson, Emil Thoroddsen, Oddgeir Kristjánsson, Bjarna Böðvarsson og Árna Björnsson, svo einhverjir séu nefndir, og hafa verið gerðar nýjar hljóðritanir af sumum þessara laga fyrir þáttaröðina, flestar með Erni Árnasyni og Soffíu Karlsdóttur, en Jónas Þórir leikur á píanó. Einnig verða fluttar gamlar hljóðritanir með revíustjörnum gulláranna, svo sem Alfreð Andréssyni, Haraldi Á. Sigurðssyni, Brynjólfi Jóhannessyni, Lárusi Ingólfssyni, Nínu Sveinsdóttur og Soffíu Karlsdóttur. Lesarar í þáttaröðinni eru Kjartan Guðjónsson, Helga Braga Jónsdóttir og Viðar Eggertsson, en umsjónarmaður Una Margrét Jónsdóttir.
- úr þáttaröð Unu Margrétar Jónsdóttur - Gullöld revíunnar (2008-2009)
Revían „Allt í lagi, lagsi“ sem frumsýnd var 1944, var ein vinsælasta revía seinna blómaskeiðsins, en í henni má m.a. finna söngvana „Jón og ég, við vorum eins og bræður“ og „Vísur Óla í Fitjakoti“. Einnig verður fjallað um Akranesrevíuna „Allt er fertugum fært“ eftir Theodór Einarsson, sem frumflutt var 1945 og talað við dóttur höfundarins Ragnhildi Theódórsdóttur, Sjöfn Jóhannesdóttur sem tók þátt í revíunni og Bjarnfríði Leósdóttur sem man eftir sýningunni.
Lestur: Viðar Eggertsson.
Leiklestur: Kjartan Guðjónsson og Helga Braga Jónsdóttir.
Viðar les brot úr viðtali Gylfa Gröndal við Harald Á. Sigurðsson úr bókinni Ógleymanlegir menn.
Einnig brot úr Austantórum eftir Jón Pálsson.
Helga les brot úr revíunni Allt í lagi, lagsi eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage og brot úr revíunni Allt er fertugum fært eftir Theodór Einarsson.
Kjartan les brot úr revíunni Allt í lagi, lagsi og Allt er fertugum fært.
Einnig er viðtal við Bjarnfríði Leósdóttur, Sjöfn Jóhannesdóttur og Ragnhildi Theodórsdóttur.
flytjendur:
CD-einka Solace (brot) Scott Joplin Alexander Peskanov, píanó. 0.28
CD-21072-3 Jón og ég Frederick Bowers/Haraldur Á. Sigurðsson, Skagakvartettinn syngur. Ólafur Gaukur, gítar, Íslenskir tónar/ 3.10
(úr revíunni Allt í lagi, Emil Thoroddsen og Indriði Waage. Alfreð Alfreðsson, trommur, Árni Scheving, bassi, Skífan
lagsi, og sama á við um hina Úts. Ólafur Gaukur. Grettir Björnsson, harmónika, Björn R. Einarsson,
söngvana) trombón, Vilhjálmur Guðjónsson, klarínett.
CD-einka Kirkjuvísur Al Dexter/Haraldur, Emil og Indriði Egill Ólafsson syngur, Árni Elfar, píanó, Spor 1.41
Grettir Björnsson, harmónika, Sigurður Rúnar Jónsson,
fiðla, Guðmundur R. Einarsson, trommur,
Helgi Kristjánsson, bassi.
DB-161 Manstu það, mær Consuelo Velazquez/Haraldur, Emil og Indriði Hermann Guðmundsson syngur. 1.48
LP-einka Vísur Óla í Fitjakoti Ýmis lög/Haraldur, Emil og Indriði Lárus Ingólfsson syngur. 3.25
Hljóðrit RÚV Mig langar að fara í George Formby/Haraldur, Emil og Indriði Guðrún Ásmundsdóttir leikkona raular lagið. 0.45
mömmuleik við þig
Afrit af Allt er í lagi, lagsi minn Irving Berlin/Haraldur, Emil og Indriði. Leikarar hjá Leikfélagi Reykjavíkur syngja, 1.29
M-954 Magnús Pétursson, píanó.

Vínarvalsar og óperettutónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og söngvaranna Bryndísar Guðjónsdóttur og Einars Dags Jónssonar; Ville Matvejeff stjórnar.

Karlaraddir Óperukórsins og Karlakórinn Fóstbræður syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Garðar Cortes stjórnar.
Lagahöfundur: Páll Ísólfsson. Textahöfundur: Davíð Stefánsson.
Karlaraddir Óperukórsins og Karlakórinn Fóstbræður
syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Garðar Cortes
stjórnar.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri flytur kveðju frá Ríkisútvarpinu.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.


Útvarpsfréttir.


Ingvar Þór Björnsson og Hafdís Helga Helgadóttir gera upp árið með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Kristján Freyr Halldórsson og Steiney Skúladóttir gera upp árið með góðum gestum úr ýmsum áttum.

Útvarpsfréttir.

Snemmbúin áramótaveisla þar sem samkvæmis slagarar fortíðar fá að hljóma.
Sérstakar samkvæmissyrpur verða á boðstólnum, Matthías Már mixar saman partý tónlist núllsins (fyrsta áratugar aldarinnar), DJ Johnny samkvæmar níuna (tíunda áratug síðustu aldar) og Doddi sjálfur mixar saman áttupartý (níundi áratugur síðustu aldar) sem fær fólkið út á gólfið, eldhúsgólfið.
Veislan byrjar snemma á gamlársdag á Rás 2 - verið með!

Margrét Erla Maack og Atli Már Steinarsson sitja partývaktina á gamlárskvöld.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri flytur kveðju frá Ríkisútvarpinu.