10:15
Uppspretta

Draumar eru stór hluti af lífi allra, fáir gefa þeim samt sem áður mikinn gaum. Hvað gerist ef við beinum athyglinni meira að draumum okkar? Viðfangsefnið í þættinum eru draumar og sköpunarkraftur. Rætt er við fólk sem hefur nýtt sér drauma í skapandi vinnu.

Umsjón: Kolbrún Vaka Helgadóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,