Sweet systur

Frumflutt

23. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sweet systur

Haustið 1947 syngur kvennasveitin Sweet systur nokkur vel valin lög í útvarp allra landsmanna. Lakkplatan safnar svo ryki í geymslum útvarps þar til dagskrárgerðarmaður rekst á hana árið 2025. Hverjar voru Sweet systur? finna nöfn söngkvennanna reynist þrautin þyngri enda nöfn kvenna ekki alltaf skráð á spjöld sögunnar. En leitin varpar ljósi á horfna menningu sem blómstraði á fimmta áratug síðustu aldar, þegar ungar stúlkur stofnuðu söngsveitir og skemmtu landanum.

Umsjón: Halla Harðardóttir.

,