
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Hjalti Jón Sverrisson flytur morgunbæn og orð dagsins.
Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti
Wake up - Arlo Guthrie
Plant, Robert, Krauss, Alison - Through the morning, through the night.
Wonder, Stevie - Front line.
Seeger, Peggy, MacColl, Ewan - The first time ever I saw your face.
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson - Það er bara þú.
Fitzgerald, Ella, Webb, Chick and his Orchestra - A-tisket, a-tasket.
Þokkabót - Litlir kassar.
Stott, Kathryn, Ma, Yo-Yo - Romance op.28, in B flat major for violin piano.
Björling, Jussi - Amor ti vieta.
King's Singers, The - Uti vår hage.
Los Incas, Simon and Garfunkel - El condor pasa.
Soledad Bravo - Pajarillo verde.
Geirmundur Valtýsson - Nú er ég léttur.
Logan, Michael, Webb, Chuck, Lewis, Ramsey, Wilson, Perry A. - Michelle.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins flutti Jón Knútur Ásmundsson pistil. Hann velti fyrir sér verslun í sinni víðustu mynd, trommari Amon Ra kom líka við sögu, einnig ólífur og Frank Zappa.
Strandveiðar voru til umræðu í seinni hluta þáttarins. Strandveiðitímabilinu lauk í vikunni og í gær varð endanlega ljóst að ekki yrði bætt við í hinn svokallaða strandveiðipott, sem í eru tíu þúsund tonn. Barátta strandveiðimanna fyrir því að róa í 48 daga á ári, og loforð stjórnvalda um að uppfylla þann draum þeirra, verður því ekki að veruleika þetta sumarið. Á línunni voru atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, og eins Kjartan Páll Sveinsson strandveiðisjómaður.
Tónlist:
Aerial Troubles – Stereolab
Fyrsta ástin - Hipsumhaps
Í landhelginni (12 mílur) - Haukur Morthens

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Frá 12. maí 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um tungumál, sögu og tónlist Bretóna.
Rætt við:
1. Baldur Ragnarsson, málfræðingur, sem sagði frá sögu og tungumáli Bretóna. 6.56 mín.
2. Rætti við hjónin Viggó Marteinsson og Þórhildi Þórisdóttur, en þau bjuggu í Finistre sýslu frá 1991-1996. 12.00 mín.
Leikið brot úr þættinum Boðskort til Bretagne í umsjá Margrétar Gestsdóttur frá 16. okt. 1994. Ingvar Sigurðsson las. 2.11 mín.

Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Lagalistinn:
Stjórnin - Þegar sólin skín.
Haraldur Hauksson, Karlakór Eyjafjarðar - Sumarnótt.
Helgi Björns og reiðmenn vindanna - Ég vil fara upp í sveit.
B.G. og Ingibjörg - Fyrsta ástin.
Póló og Bjarki - Í hjónasæng.
Elly Vilhjálms - Blikandi haf.
Bjarki Tryggvason - Í hjónasæng.
Góss - Vor við flóann.
Eiríkur Hauksson - Gaggó Vest (í minningunni).
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar - Sólarsamba.
Korsiletturnar - Mr. Austen.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Ferðasagan þennan föstudaginn var áhugaverð, við sem sagt vorum í sambandi við Friðrik Bjart Magnússon og Unni Örnu Borgþórsdóttur þar sem þau voru í hljóðveri RÚV á Egilsstöðum, en þau eru nýkomin frá Kína þar sem þau voru að opna pizzastað í kínverskri strandborg. Í mars síðastliðnum komu þrír kínverjar á veitingastað Friðriks og Unnar, Ask Pizzeriu á Egilsstöðum, og sögðust vilja opna stað undir þeirra merkjum í Kína. Það tók þau smá tíma að trúa fyrirspurninni, en eftir það gerðust hlutirnir tiltölulega hratt, því nú hefur staðurinn verið opnaður í Weihai, var byggður á mettíma og nú eru seldar þar pizzur til dæmis með nöfnunum Pamela og B.O.B.A. eins og á Egilsstöðum. Við heyrðum ferðasöguna og allt um þetta ævintýri í dag hjá þeim Friðriki og Unni.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Casanova / Baggalútur og Una Torfa (Bragi Valdimar Skúlason)
All Star / Smashmouth (Gregory D. Camp)
Freedom / Yoga Lin
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Atvinnurekendur í Grindavík ætla að höfða skaðabótamál gegn ríkinu vegna lokana í bænum. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis segir að tjón sitt hlaupi á milljónum.
Eldgosinu á Reykjanesskaga gæti lokið á næstu dögum. Verulega hefur dregið úr krafti þess síðan í gær. Gasmengunar getur orðið vart víða um land um helgina.
Formenn stjórnarandstöðunnar segja að heimsókn forseta framkvæmdastjóra ESB hingað til lands sé pólitísk yfirlýsing. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að hún marki grundvallarstefnubreytingu í varnarmálum þjóðarinnar.
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt nýjar efnahagsþvinganir gegn Rússum. Minnst sex voru drepnir í dróna- og loftárásum Rússa í suður- og austurhluta Úkraínu í nótt. Opinberar byggingar, verslun og íbúðarhús skemmdust.
Allt að 80 prósent væntanlegra fasteignakaupenda myndu ekki standast greiðslumat fyrir nýrri íbúð á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Formaður Neytendasamtakanna segir galið að aðeins örfáir útvaldir komist í gegnum fjármögnunarferli.
Mark Zuckerberg og tíu aðrir fyrrverandi stjórnendur Facebook hafa gert dómsátt við hóp hluthafa í fyrirtækinu sem kröfðu þá um átta milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tæpum þúsund milljörðum íslenskra króna.
Sjósundskappinn Sigurgeir Svanbergsson ætla að synda yfir Ermarsund í nótt, frá Dover í Englandi til Calais í Frakklandi. Sundið tekur um 20 klukkusundir.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra, segir frá Kirkjuhvammi ofan við Hvammstanga. Staðurinn er mikilvægur í hugum íbúa og þaðan á Unnur margar minningar.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Lagalisti:
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-01
Olamide, Asake - New Religion (Lyrics!) (bonus track wav).
Super Mama Djombo - Baliera.
Araba, J.O., Araba, J.O. and his Rhythm blues - Iyawo ma pa mi.
Nedelchev, Stoyan, Trifonov, Trifon, Grigorov, Stoyan, Krastev, Iliya, Trifonov, Trifon and Stanimaka, Trendafilova-Gioreva, Velichka, Dimitrov, Dimitar - Indje Voivóda.
Svigals, Alicia - Dem trisker tebns khosid.
Fanfara Tirana - Kaprollja = The fawn.
Free at Last - Cry the beloved country.
Chiweshe, Stella - Kachembere.
Chiweshe, Stella - Chapfudzapasi.
Women of Mambazo - Vimba.
Lindsay, Arto - Grain by Grain.
Lindsay, Arto - Pele De Perto.
Wisnik, José Miguel - Madre Deus.
Milito, Helcio, Gilberto, João, Gilberto, Joao Trio, Betts, Keeter - Bim bom.
Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur að segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Þáttur frá 7. nóvember 2015: Þak yfir höfuðið Hvernig gengur okkur að koma okkur upp þaki yfir höfuðið? Í þættinum er farið í heimsókn til hjóna sem eru að gera upp draumahúsið á Akureyri og bankað uppá hjá eldri borgara á Húsavík sem er að minnka við sig. Þá er fjallað um ástandið á Borgarfirði eystra þar sem eftirspurn eftir húsnæði er meiri en framboðið og rölt um móa í Mývatnssveit þar sem verið er að leggja glænýja götu fyrir ný íbúðarhús. Í síðari hluta þáttarins er farið í heimsókn í póstflokkunarstöð Íslandspósts í Reykjavík.
Viðmælendur: Andrea Hjálmsdóttir, húseigandi á Akureyri Hallur Gunnarsson, húseigandi á Akureyrir Hörður Arnórsson, eldri borgari á Húsavík Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íbúi á Borgarfirði eystra Kjartan Flosason, forstöðumaður Póstmiðstöðvar Íslandspósts Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður Markaðsdeildar Íslandspósts
Umsjón: Þórgunnur oddsdóttir, Ágúst Ólafsson og Rúnar Snær Reynisson.
Draggarganið er þáttaröð þar sem lagt er upp í heimsreisu með harmonikku og flutt tónlist frá ýmsum löndum þar sem hún er í aðalhlutverki. Í norðurhluta Mexíkó er harmonikka aðal corrido-tónlistar, ekki síst í narcocorrido-tónlist, en líka í conjunto, norteña- og tejano-tónlist. Svo blómstrar cumbia þar líkt og víðast í Mið- og Suður-Ameríku.
Lagalisti:
Ramón Ayala - Casas De Madera
Los Pinguinos del Norte - El Corrido de Juan García
Los Pinguinos del Norte - El Contrabando de El Paso
Los Tigres Del Norte - Contrabando Y Traición
Antonio Aguilar - Un Puño De Tierra
Ramon Ayala - Un Puño De Tierra
Ry Cooder - He'll Have to Go
Flaco Jiménez - ¡Ay Te Dejo en San Antonio!
Texas Tornados - Soy de San Luis
Luis Carlos Meyer - La historia
Carmen Rivero y Su Conjunto feat. Linda Vera - La Pollera Colorá
Los Ángeles Azules - Otra Noche
Fréttir
Fréttir
Velferðarráð Reykjavíkurborgar lýsir áhyggjum af börnum flóttamanna eftir að Vinnumálastofnun tekur við umsjón þjónustu til þeirra af sveitarfélögum. Ráðið segir ámælisvert að framtíðarsýn skorti fyrir þennan viðkvæma hóp.
Sérfræðingur á sviði húsnæðismála segir ekki koma á óvart að áttatíu prósent einstaklinga myndu ekki standast greiðslumat fyrir nýrri íbúð á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Hann segir líkurnar á að fólk geti keypt sér fyrstu eign þær sömu og rétt eftir hrun.
Loftmengun mælist víða um land vegna eldgossins við Sundhnúksgíga. Gosmóða getur orsakað slen, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk flensueinkenna.
Hamas-samtökin saka stjórnvöld í Ísrael um að koma í veg fyrir að samkomulag um tímabundið vopnahlé og frelsun gísla á Gaza náist. Samningamenn beggja hafa átt í óbeinum viðræðum í Katar frá 6. júlí.
Arfleifð Adolfs Hitlers og hugmyndafræði hans endurómar í nútímasamfélagi að mati sagnfræðinga. 100 ár eru í dag frá því að Mein Kampf, stefnuyfirlýsing Hitlers, kom út.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
OCHA er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, sem hefur það hlutverk að samræma hjálparstarf á átaka- og hamfarasvæðum, þar sem margar stofnanir og samtök eru að störfum samtímis, auka skilvirkni hjálparstarfsins, bæta dreifingu og forgangsröðun með það fyrir augum að hjálpargögn berist þangað sem þörfin er mest hverju sinni. Hernumdu svæðin í Palestínu; Vesturbakkinn og Gaza, eru á meðal þeirra staða sem OCHA starfar á, undir merkjum OCHA-OPT. Þessi deild stofnunarinnar birtir vikulega samantekt, um stöðu mannúðarmála og helstu atburði sem hafa áhrif þar á. Í Speglinum er rýnt í skýrslu OCHA um vikuna 9. - 16. júlí.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Ásgeir Ásgeirsson Tónlistarm. - Emptyness.
Í Öryggi þjóðar stiklar Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur, á stóru um helstu hugtök málaflokksins í hringiðu alþjóðakerfisins. Þættirnir eru frumfluttir á Morgunvaktinni á mánudögum en einnig aðgengilegir á spilara og hlaðvarpsveitum.
Sóley Kaldal er með meistaragráðu í alþjóðlegum öryggismálum og ríkiserindrekstri frá Jackson School of Global Affairs við Yale háskóla. Sóley hefur unnið fyrir íslenska ríkið vel á annan áratug, bæði að innlendum öryggismálum sem og í alþjóðlegu samstarfi.
Í þættinum er fjallað um hvernig hægt er að beita ólíkum aðferðum í eftirsókn eftir sama markmiðinu – völdum.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru allskonar lög sem minna á Beatles frá Liverpool, en sum þessara laga eru eftir meðlimina, en flest eftir aðra höfunda. Lögin í þættinum eru Hippy, Hippy Shake með Swinging Blue Jeans, Glad All Over með Dave Clarke Five, If I Needed Someone með Hollies, I'll Feel A Whole Lot Better (When You're Gone) með Byrds, Last Train To Clarksville með Monkees, Lonely Days með Bee Gees, Come and Get It og No Matter What með Badfinger, A Trick of a Tail með Genesis, Telephone Line með ELO og Sub-Rosa Subway með Klaatu.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Í þáttunum Matartíminn segir Gunnar Smári Egilsson sögur af mat undir ljúfum tónum sem Magnús R. Einarsson velur. Raktar eru sögurnar á bak við einstakrar máltíðir, þekkta rétti og framleiðslu- og eldunaraðferðir; og dregið fram hvernig við getum lesið sögu okkar af disknum; hver við erum, hvaðan við komum og jafnvel hvert við stefnum.
Rakin saga hvernig efnahagsaðgerðir og opinber atvinnustefna getur framkallað faraldur óhollustu og ólifnaðar.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Ferðasagan þennan föstudaginn var áhugaverð, við sem sagt vorum í sambandi við Friðrik Bjart Magnússon og Unni Örnu Borgþórsdóttur þar sem þau voru í hljóðveri RÚV á Egilsstöðum, en þau eru nýkomin frá Kína þar sem þau voru að opna pizzastað í kínverskri strandborg. Í mars síðastliðnum komu þrír kínverjar á veitingastað Friðriks og Unnar, Ask Pizzeriu á Egilsstöðum, og sögðust vilja opna stað undir þeirra merkjum í Kína. Það tók þau smá tíma að trúa fyrirspurninni, en eftir það gerðust hlutirnir tiltölulega hratt, því nú hefur staðurinn verið opnaður í Weihai, var byggður á mettíma og nú eru seldar þar pizzur til dæmis með nöfnunum Pamela og B.O.B.A. eins og á Egilsstöðum. Við heyrðum ferðasöguna og allt um þetta ævintýri í dag hjá þeim Friðriki og Unni.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Casanova / Baggalútur og Una Torfa (Bragi Valdimar Skúlason)
All Star / Smashmouth (Gregory D. Camp)
Freedom / Yoga Lin
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Halla Gunnarsdóttir ferðast umhverfis jörðina og fræðir hlustendur um líf og störf fólks í fjarlægum eða nálægum löndum. Hver þáttur er helgaður einu landi og Halla kynnir tónlist frá landinu og fær til sín viðmælendur sem þekkja til lands og þjóðar.
(2007)
Taktföst tónlist, verkamenn og heimsstyrjöld. Þetta gætu verið fyrstu orðin sem koma upp í huga margra Íslendinga þegar Pólland ber á góma. Í þessum þætti Umhverfis jörðina verður reynt að varpa ljósi á margbrotna sögu og menningu Póllands. Til þess njótum við aðstoðar Vals Ingimundarsonar, sagnfræðings, Árna Ólafs Ásgeirssonar, kvikmyndagerðarmanns og Emilíu Jadwiga Kinga Myszak, menntaskólanema á Norðfirði.

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Kumbiavik er yfirskrift áhugaverðrar matar- og menningarveislu sem haldin verður í miðborg á laugardag. Þar fagnar hópur fólks fjársjóðum Rómönsku Ameríku með lifandi tónlist, plötusnúðum, matarkræsingum, kvikmyndum, dansi og líflegri stemningu fram eftir kvöldi. Ógleymanlegur dagur fullur af fumlausum takti, bragði og menningu. Kumbia er heiti á tónlist og takti frá Kólumbíu og latínó menningu en tónlistarfólk þaðan og frá suður-ameríku mun koma fram á hátíðinni auk fulltrúa íslensku tónlistarflórunnar. Tómas R. Einarsson leikur þar af sinni alkunnu snilli og hin bráðskemmtilega og íslenska cumbia-væna hljómsveit Los Bomboneros mun skemmta. Einn meðlimur Bomboneros, Daníel Helgason veit sitthvað um hátíðina og sagði hlustendum frá.
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er einn þeirra tónlistarmanna sem er á ferð og flugi þetta sumarið. Hann er talinn einn sá duglegasti í bransanum, kemur fram í gríð og erg um allt land og en leyfir sér einnig að fara í frí og heimsækja landið með sínu bestu fólki, fjölskyldunni. Þó svo að Gauti sé mikill rútínumaður og elski vinnuna sína þá var hann þennan morguninn eingöngu að njóta íslensku blíðunnar á hjólhýsaferðalagi um Vestfirði og ræddi við okkur frá hafnarbakkanum á Suðureyri við Súgandafjörð. Emmsjé Gauti ásamt söngvara rokkksveitarinnar Une Misére, Rúnari Hroða, gaf út í morgunsárið lagið Fokka shitti upp og sagði hlustendum frá því lagi og sumrinu sínu.
Tónlist dagsins var sérlega föstudagsvæn:
EMMSJÉ GAUTI - Klisja
MICHAEL KIWANUKA - Cold Little Heart
LAUFEY - Lover Girl
KALEO - Bloodline
THE BLACK CROWES - Hard To Handle
FLOWERING INFERNO - Cumbia Sobre El Mar
LOS BOMBONEROS - La Lavadora
LÓN - Cold Crisp Air
THE SMITHS - There Is A Light That Never Goes Out
JÚLÍ HEIÐAR, RAGGA HOLM - Líður vel
COLDPLAY - Feelslikeimfallinginlove
OF MONSTERS AND MEN - Television Love
Snorri Helgason - Ein alveg
DEPECHE MODE - Enjoy The Silence
MGMT - Time To Pretend
PATRi!K & LUIGI - Skína
LILY ALLEN - Smile

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins flutti Jón Knútur Ásmundsson pistil. Hann velti fyrir sér verslun í sinni víðustu mynd, trommari Amon Ra kom líka við sögu, einnig ólífur og Frank Zappa.
Strandveiðar voru til umræðu í seinni hluta þáttarins. Strandveiðitímabilinu lauk í vikunni og í gær varð endanlega ljóst að ekki yrði bætt við í hinn svokallaða strandveiðipott, sem í eru tíu þúsund tonn. Barátta strandveiðimanna fyrir því að róa í 48 daga á ári, og loforð stjórnvalda um að uppfylla þann draum þeirra, verður því ekki að veruleika þetta sumarið. Á línunni voru atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, og eins Kjartan Páll Sveinsson strandveiðisjómaður.
Tónlist:
Aerial Troubles – Stereolab
Fyrsta ástin - Hipsumhaps
Í landhelginni (12 mílur) - Haukur Morthens

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Siggi Gunnars spilaði lögin við vinnuna, forvitnaðist um listahátíðina Mannfólkið breytist í slím á Akureyri og opnaði óskalagagáttirnar á Lagalista fólksins.
Spiluð lög:
UNA TORFADÓTTIR & CEASETONE – Þurfum ekki neitt
SNIGLABANDIÐ – Á nálum
STRAX – Look Me In The Eye
TODMOBILE – Ég Vil Brenna
SABRINA CARPENTER – Manchild
FONETIK SIMBOL – Tíkarlegir bílar
DRENGURINN FENGURINN – Á mannamótum
KÖTT GRÁ PJÉ – Tíkarlegir bílar
BIGGI MAUS & MEMM – Blóðmjólk
CHAPPELL ROAN – Hot To Go!
BRYAN ADAMS – Never Ever Let You Go
SUEDE – Beautiful Ones
Lagalisti fólksins:
SUMARGLEÐIN – Ég fer í fríið
KIM LARSEN – Papirsklip
MODEL - Ástarbréf merkt X
CYNDI LAUPER – Girls Just Want To Have Fun
DOLLY PARTON & KENNY ROGERS – Islands In The Stream
ELVAR – Miklu betri einn
OTTAWAN – Hands Up
EDDIE GRANT – Gimme Hope Joanna
STUÐMENN – Sigurjón Digri
EINAR ÁGÚST OG GOSARNIR – Dýrið gengur laust
PRINS PÓLÓ – París Norðursins
THE BEATLES – Get Back
VALLI & VÍKINGARNIR – Úti alla nóttina

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Atvinnurekendur í Grindavík ætla að höfða skaðabótamál gegn ríkinu vegna lokana í bænum. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis segir að tjón sitt hlaupi á milljónum.
Eldgosinu á Reykjanesskaga gæti lokið á næstu dögum. Verulega hefur dregið úr krafti þess síðan í gær. Gasmengunar getur orðið vart víða um land um helgina.
Formenn stjórnarandstöðunnar segja að heimsókn forseta framkvæmdastjóra ESB hingað til lands sé pólitísk yfirlýsing. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að hún marki grundvallarstefnubreytingu í varnarmálum þjóðarinnar.
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt nýjar efnahagsþvinganir gegn Rússum. Minnst sex voru drepnir í dróna- og loftárásum Rússa í suður- og austurhluta Úkraínu í nótt. Opinberar byggingar, verslun og íbúðarhús skemmdust.
Allt að 80 prósent væntanlegra fasteignakaupenda myndu ekki standast greiðslumat fyrir nýrri íbúð á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Formaður Neytendasamtakanna segir galið að aðeins örfáir útvaldir komist í gegnum fjármögnunarferli.
Mark Zuckerberg og tíu aðrir fyrrverandi stjórnendur Facebook hafa gert dómsátt við hóp hluthafa í fyrirtækinu sem kröfðu þá um átta milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tæpum þúsund milljörðum íslenskra króna.
Sjósundskappinn Sigurgeir Svanbergsson ætla að synda yfir Ermarsund í nótt, frá Dover í Englandi til Calais í Frakklandi. Sundið tekur um 20 klukkusundir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Farið yfir allar helstu tónlistarfréttir og afmælisbörn dagins. Þeir Páll Óskar og Benni Hemm Hemm mættu einnig í spjall og frumfluttu lagið Valentínus.
GDRN - Lætur mig Ft. Flóni.
Elvar - Miklu betri einn.
Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.
Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Valentínus
X Ambassadors - Renegades.
Haim hljómsveit - Down to be wrong.
Bríet - Wreck Me.
The Police - Roxanne.
Mammút - Rauðilækur.
Kaleo - Bloodline.
USSEL, JóiPé, Króli - 7 Símtöl.
The Cars - Drive.
Elín Hall - Vinir.
Dua Lipa - Houdini.
Bob Marley and the Wailers - Get Up Stand Up.
Daði Freyr - I don't wanna talk.
U2 - I Still Haven't Found What I'm Looking For.
Frans - If I Were Sorry (Svíþjóð Eurovision 2016).
Laufey - Lover Girl.
Band of Horses - Is There A Ghost?.
Mar Ronson og RAYE - Suzanne.
The La's - There She Goes.
Pulp - Disco 2000.
Sálin - Á Tjá Og Tundri.
Razorlight - Golden Touch.
ABBA - Sos.
Kingfishr - Man On The Moon.
Urge Overkill - Girl You'll Be A Woman Soon.
Jónfrí - Gleymdu því.
Utangarðsmenn- Kyrrlátt Kvöld.
Kaleo - Hey Gringo.
Suede - Trance State.
Coldplay - A Sky Full Of Stars.
THE Cure - Friday I'm In Love.
Úlfur Úlfur - Sumarið.
Rolling Stones - Brown Sugar.
Grafík - Húsið Og Ég.
Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir, Ragga Holm - Líður vel.
Massive Attack - Karmacoma.
Of Monsters and Men - Television Love.
Teddy Swims - God Went Crazy.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
EM kvenna í knattspyrnu er enn í fullum gangi þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu farnar heim. Helga Margrét Höskuldsdóttir umsjónamaður Stofunnar kom til okkar.
Ein umfangsmesta malarhjólakeppni Evrópu, Rift, fer fram á Hvolsvelli um helgina, og streyma hundruð erlendra keppenda til landsins vegna hennar. Við heyrðum í Dönu Rún Hákonardóttur einum skipuleggjenda keppninnar.
Við hringdum á Blönduós til að forvitnast um Húnavöku. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir sagði okkur hvað er þar um að vera.
Pink Iceland hefur um árabil aðstoðað útlendinga sem hingað koma til að gifta sig með að undirbúa stóra daginn, og skipuleggja nú um hundrað brúðkaup á ári. Við fengum Hannes Pálsson til að fræða okkur um brúðkaupsskipulagningu, sem er víst álíka stressandi og að fljúga orrustuþotu.
Bergur Vilhjálmsson, sjúkra- og slökkviliðsmaður, mun ljúka göngu sinni frá Goðafossi og að Gróttuvita um sexleytið í dag. Þá hefur hann gengið yfir 400 km til þess að vekja athygli á starfi Píeta samtakanna. Við heyrðum í Bergi þar sem hann var alveg að koma í mark.
Kattholt er fullt um þessar mundir og leita þau nú að fósturheimilum. Við hringjum í Kattholt og heyrðum í Ninju Dögg Torfadóttur forstöðukonu.
Fréttir
Fréttir
Velferðarráð Reykjavíkurborgar lýsir áhyggjum af börnum flóttamanna eftir að Vinnumálastofnun tekur við umsjón þjónustu til þeirra af sveitarfélögum. Ráðið segir ámælisvert að framtíðarsýn skorti fyrir þennan viðkvæma hóp.
Sérfræðingur á sviði húsnæðismála segir ekki koma á óvart að áttatíu prósent einstaklinga myndu ekki standast greiðslumat fyrir nýrri íbúð á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Hann segir líkurnar á að fólk geti keypt sér fyrstu eign þær sömu og rétt eftir hrun.
Loftmengun mælist víða um land vegna eldgossins við Sundhnúksgíga. Gosmóða getur orsakað slen, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk flensueinkenna.
Hamas-samtökin saka stjórnvöld í Ísrael um að koma í veg fyrir að samkomulag um tímabundið vopnahlé og frelsun gísla á Gaza náist. Samningamenn beggja hafa átt í óbeinum viðræðum í Katar frá 6. júlí.
Arfleifð Adolfs Hitlers og hugmyndafræði hans endurómar í nútímasamfélagi að mati sagnfræðinga. 100 ár eru í dag frá því að Mein Kampf, stefnuyfirlýsing Hitlers, kom út.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
OCHA er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, sem hefur það hlutverk að samræma hjálparstarf á átaka- og hamfarasvæðum, þar sem margar stofnanir og samtök eru að störfum samtímis, auka skilvirkni hjálparstarfsins, bæta dreifingu og forgangsröðun með það fyrir augum að hjálpargögn berist þangað sem þörfin er mest hverju sinni. Hernumdu svæðin í Palestínu; Vesturbakkinn og Gaza, eru á meðal þeirra staða sem OCHA starfar á, undir merkjum OCHA-OPT. Þessi deild stofnunarinnar birtir vikulega samantekt, um stöðu mannúðarmála og helstu atburði sem hafa áhrif þar á. Í Speglinum er rýnt í skýrslu OCHA um vikuna 9. - 16. júlí.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.
Pino Palladino, Blake Mills - Taka
Sharon Jones and the Dap Kings - This land is your land
Us3 - You can ́t hold me down
Kokoroko - Sweetie
Marlena Shaw - California Soul ( Diplo remix)
Pino D´Angio - Okay Okay
The Doobie Brothers - Long Train Runnin
Midnight Star - Midas Touch
Black Box - Everybody Everybody
Nuyorican Soul - Runaway
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
NEI - Stundum.
Royel Otis - Car.
Black Keys, The - Man On A Mission.
Suede - Trance State.
Hives, The - Legalize Living (Lyrics!).
King Gizzard and The Lizard Wizard - Deadstick.
Purrkur Pillnikk - Augun úti (Afturgöngur 2023).
BOB DYLAN - Knockin' On Heaven's Door.
Ramones, The - Sheena is a punk rocker.
THE STOOGES - No Fun.
Slits, The - I Heard It Through the Grapevine.
THIN LIZZY - Dancin' In The Moonlight (It's Caught Me In Its Spotlight).
Doors, The - Roadhouse blues.
TELEVISION - Marquee Moon.
Brian Jonestown Massacre, The - Fingertips.
Queens of the Stone Age - In the fade.
Cage the Elephant - Come a little closer.
Sameheads - SD.
Dead Weather, The - Cut like a buffalo.
JEFF BUCKLEY - Lover you should've come over.
Morphine - Cure for pain.
Turnstile - I CARE.
Williams, Saul - List of Demands (Reparations).
Hasar - Gera sitt besta.
Adebimpe, Tunde - Somebody New.
LCD Soundsystem - Dance Yrself Clean.
Phantogram - When Im small.
MGMT - Little dark age (radio edit).
VALDIMAR - Of Seint.
Fontaines D.C. - I Love You (Clean Edit).
CUT COPY - Need You Now.
IDLES - When The Lights Come On.
Wunderhorse - Butterflies.
Deadletter - Binge.
Helgar - Talandi höfuð.
Kælan Mikla - Hverning kemst ég upp.
Sigur Rós - Sæglópur.
MANIC STREET PREACHERS - Motorcycle Emptiness.

Blönduð tónlist frá því í kringum aldamótin.