16:05
Hvar er húfan mín?
Hvar er húfan mín?

Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru i Eldborgarsal Hörpu 15. maí sl.

Á efnisskrá er tónlist eftir Thorbjörn Egner úr sögum hans Kardemommubænum og Dýrunum í Hálsaskógi í nýjum útsetningum Jóhanns G. Jóhannssonar.

Gestgjafar í skemmtilegu ferðalagi til Kardimommubæjar og Hálsaskógar eru leikarararnir og söngvararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Pálmi Gestsson, Valur Freyr Einarsson og Sigurður Þór Óskarsson ásamt Skólakór Kársness og stjórnandi er Daníel Bjarnason.

Var aðgengilegt til 23. maí 2022.
Lengd: 58 mín.
,