13:00
Hin svarta list Gutenbergs
Hin svarta list Gutenbergs

Í þáttunum er fjallað um prentverk Jóhannesar Gutenbergs, uppfinningu sem markaði tímamót í sögunni. Sjónum er beint að menningarumhverfi og hugarheimi uppfinningamannsins sjálfs og því samfélagi miðalda sem tilraunir hans með pappír, letur, blek og pressur gjörbreyttu á skömmum tíma.

Umsjón: Óskar Völundarson.

Var aðgengilegt til 23. maí 2022.
Lengd: 50 mín.
,