14:00
Söngvar förumanns og söngvar förukonu
Karlar einir á ferð
Söngvar förumanns og söngvar förukonu

Karlmenn einir á ferð.

Sígildir ljóðasöngvar fjalla oft um karlmann sem er einn á ferð, og má þar minna á „Wanderer“-söngva Schuberts og söngvaflokk hans, „Vetrarferðina“. En hve margir söngvar skyldu vera til um konur einar á ferð? Í þessum tveimur þáttum verður fjallað um hinn einmana förumann, eins og hann birtist í ljóðasöngvum, og leitað að hliðstæðum söngvum um konur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Karlmenn einir á ferð.

Sígildir ljóðasöngvar fjalla oft um karlmann sem er einn á ferð, og má þar minna á „Wanderer“-söngva Schuberts og söngvaflokk hans, „Vetrarferðina“. En hve margir söngvar skyldu vera til um konur einar á ferð? Í þessum tveimur þáttum verður fjallað um hinn einmana förumann, eins og hann birtist í ljóðasöngvum, og leitað að hliðstæðum söngvum um konur. Lesari er Valur Freyr Einarsson. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 23. maí 2022.
Lengd: 52 mín.
,