Kveikt á perunni

Þyrla (sem flýgur)

Krakkarnir leiðbeiningar um það hvernig á búa til þyrlu. Þau alls konar efni t.d. íspinnaspýtur, gúmmíteygjur og fleira og keppa í lokin með þyrlurnar sínar; hvor þyrlan svífur lengur. Það kemur babb í bátinn eins og vanalega, við keppum í stórhættulegu spurningakeppninni og stöndum á öndinni.

Keppendur:

Gula liðið:

Matthildur Beck

Benedikta Björk Þrastardóttir

Stuðningslið:

Ísabella Ósk Haraldsdóttir

Aníta Líf Heiðarsdóttir

Embla Mýrdal Jónsdóttir

Katla Drífudóttir

Karen Kristjánsdóttir

Jóhannes Jökull Þrastarson

Hekla Björt Haraldsdóttir

Þórey Hjaltadóttir

Max Emil Stenlund

Helgi Hafsteinn Inguson

Bláa liðið:

Herdís Anna Sveinsdóttir

Auður Aradóttir

Stuðningslið:

Óttar Sveinsson

Sara Ágústa Sigurbjörnsdóttir

Borghildur Jóhannsdóttir

Ronja Gunnlaugsdóttir

María Gunnlaugsdóttir

Júlía Guðrún Lovísa Henje

R. Eyja Ólafsdóttir

Rakel María Gísladóttir

Úlfhildur Ragna Arnardóttir

Urður Eir Baldursdóttir

Frumsýnt

8. mars 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

,