Kveikt á perunni

Sæskrímsli

Hefur þú séð sæskrímsli? En heyrt sögur af slíkum fyrirbærum?

Skaparar og keppendur eru: Margrét Ósk Guðjónsdóttir og Halldór Heimir Thorsteinsson og þau búa til sæskrímsli - hvað ætli þau fái til þess? Blöðruþara? Þöngulhaus? Glimmer?

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

,