Kveikt á perunni

Sögu-púsl

Í Kveikt á perunni í dag eiga krakkarnir búa til sögu-púsl. Þau 9 kubba og hver kubbur er með 6 hliðar. Þau eiga teikna mynd eða skrifa orð á hverja hlið og saman segja þessar myndir/orð sögu sem hitt liðið á reyna finna út úr hver er.

er erfitt vera bara með 10 mínútur!

En tekst þeim klára? Hver svarar spurningunum? Hvaða babb þau? Hver fær á sig slímið?

Æsispennandi keppni í dag.

Keppendur:

Bláa liðið:

Úlfhildur Júlía Stephensen

Sigurður Már Hauksson

Stuðningslið:

Lóa Daðadóttir

Ragnheiður Haraldsdóttir

Árelía Daðadóttir

Svanhildur Kristín Jónsdóttir

Hekla Rán Óskarsdóttir

Þorsteinn Þorri Stefánsson

Tryggvi Þórðarson

Auður Anna Þorbjörnsdóttir

Gísli Baldur Garðarsson

Rebekka Sif Brynjarsdóttir

Gula liðið:

Keppendur:

Auður Freyja Árnadóttir

Helga Lilja Maack

Stuðningslið:

Embla Rut Ólafsóttir

Bjartur Einarsson

Eyrún Þórhallsdóttir

Valgerður Elín Snorradóttir

Sólveig Þórhallsdóttir

Óðinn Kjalar Þórhallsson

Matthildur Dan Johansen

Hildur Arna Orradóttir

Kristín María Guðnadóttir

Kristín Fríða Sceving Thorsteinson

Frumsýnt

17. feb. 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,