Kveikt á perunni

Prumpuslím

Í þættinum keppa Guðmundur Breki Guðmundsson og Ninna Björk Þorsteinsdóttir fyrir gula liðið og Júlíus Helgi Ólafsson og Elín Víðisdóttir fyrir bláa liðið. Þau búa til prump. Nei djók þau búa til prumpuslím. Keppnin er gríðarlega spennandi og hermikrákur og hljóðkútar hamast við hala inn stigum fyrir sitt lið.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.