Kveikt á perunni

Jóla-teiknimyndasaga

Það er sérdeilis spennandi skapandi þraut í dag þar sem skaparar og keppendur eiga búa til jólateiknimyndasögu á 10 mínútum. Þau þurfa bæði skrifa söguna og teikna myndir - tekst þeim það? Við sjáum til með það! Hermikrákan er á sínum stað og hljóðkútarnir hjálpa til við safna stigum fyrir liðin. Skaparar og keppendur eru: Dreki Jónsson Nína Sólveig Svavarsdóttir Victor Breki Ólafsson Sigrún Ásta Magnúsdóttir

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,