Kveikt á perunni

Furðudýragarður

Í Kveikt´ á perunni! krakkarnir það verðuga verkefni búa til furðudýr. Þau 10 mínútur til klæða alla í stuðningsliðinu í búninga og kynna svo fyrir okkur furðudýrin í lokin.

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Árni Arnarson

Gabríel Máni Kristjánsson

Klapplið:

Hera Róbertsdóttir

Katrín Tinna Andrésdóttir

Sveinn Ísak Guðmundsson

Róbert Snær Mikaelsson

Arnór Ingi Valgerisson

Kristján Gíslason

Elín Greta Stefánsdóttir

Gunnar Hrafn Kristjánsson

Bláa liðið:

Iðunn Ólöf Berndsen

Victoría Rán

Klapplið:

Indíana Karítas H.Seljan

Vaka Sindradóttir

Elsa María Indriðadóttir

Arna Karítas Eiríksdóttir

Hrefna Ruriko Ikeda Helgad.

Elísabet María Jónsdóttir

María Oledottir

Salome Sigurjónsdóttir

Soffía Gísladóttir

Ísmey Aronsdóttir

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.