Íslendingar

Bríet Héðinsdóttir

Bríet Héðinsdóttir, leikkona og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 14. október 1935. Hún lék á ferli sínum meira en 80 hlutverk, langflest hjá Þjóðleikhúsinu. Hún lék auk þess mikið í útvarpi og einnig nokkuð í sjónvarpi og kvikmyndum. Bríet var afkastamikill leikstjóri og samdi auki leikgerðir eftir mörgum íslenskum skáldsögum. þar nefna Jómfrú Ragnheiði, Svartfugl og Hið ljósa man eftir sögum Kambans, Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness.

Frumsýnt

15. júlí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,