Íslendingar

Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Verk eftir Ásgerði prýða margar stofnanir og listasöfn bæði hér heima sem og erlendis.

Frumsýnt

16. júlí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,