Á meðan ég man

1971-1975

Í þessum þætti er farið yfir árin 1971 til 1975 og sjáum við meðal annars hljómsveitirnar Flowers, Lítið eitt, Change Ölkvartettinn úr Hafnarfirði, Megas og hljómsveitina Júdas taka lagið, Sæmund Pálsson, eða Sæma Rokk, ræða um vinskap sinn við Bobby Fischer, atriði úr Áramótaskaupum á tímabilinu og fleira.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. apríl 2011

Aðgengilegt til

12. feb. 2026
Á meðan ég man

Á meðan ég man

Á meðan ég man er íslensk þáttaröð sem gerð var í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins árið 2010. Í hverjum þætti er stiklað yfir fimm ára tímabil í sögu Sjónvarpsins frá árunum 1966 til 2005. Í þáttunum er fréttum, atriðum úr skemmtiþáttum, viðtalsbrotum og tónlist frá þessum tímabilum blandað saman. Inn í þessa upprifjun fléttast viðtöl við fólkið sem annaðhvort var áberandi á tímabilinu eða kom við sögu í fréttunum sem rifjaðar eru upp. Umsjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobssonar.

Þættir

,