Á meðan ég man

1966-1970

Í þessum þætti er farið yfir árin 1966 til 1970 og sjáum við meðal annars brot úr þáttunum Við erum ung, Í pokahorninu, Á rauðu ljósi, Hvað er á seyði í menntaskólunum og Það var löngum hlegið hátt.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. apríl 2011

Aðgengilegt til

12. feb. 2026
Á meðan ég man

Á meðan ég man

Á meðan ég man er íslensk þáttaröð sem gerð var í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins árið 2010. Í hverjum þætti er stiklað yfir fimm ára tímabil í sögu Sjónvarpsins frá árunum 1966 til 2005. Í þáttunum er fréttum, atriðum úr skemmtiþáttum, viðtalsbrotum og tónlist frá þessum tímabilum blandað saman. Inn í þessa upprifjun fléttast viðtöl við fólkið sem annaðhvort var áberandi á tímabilinu eða kom við sögu í fréttunum sem rifjaðar eru upp. Umsjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobssonar.

Þættir

,