Þáttaröð um raforkumál

Kveikur hefur fjallað um ýmsar hliðar raforkumála: sölu upprunaábyrgða úr landi, tafir á afgreiðslu rammaáætlunar, fyrirhugaða vindorkuuppbyggingu og vatnsaflsvirkjanir sem er hægt að reisa án leyfis Alþingis.