Stundarglasið

Eyja-pæjur

Stundarglasið stoppar í Vestmannaeyjum og þar keppa fjórar Eyja-pæjur í stórundarlegum íþróttagreinum.

Keppendur:

Díana Jónsdóttir

Sara Björk Bjarnadóttir

Kristín Klara Óskarsdóttir

Edda Dögg Sindradóttir

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

,