Stundarglasið

Túrbókjaftur

Hér keppa þær Katrín Eir Ásgeirsdóttir og Jóhanna Karen Haraldsdóttir í þremur íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikunum; Túrbókjafti, Flöskuflippidíflopp og Froskaboltabúgí. Ekki prófa Túrbókjaftinn nema foreldrar/forráðamenn séu með ykkur. Það er alltaf hættulegt setja hluti í munninn.

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,