Stundarglasið

Súmó

Hér keppa þau Gunnar Davíðsson og Elísabet Ása Einarsdóttir í þremur súmó-þrautum. Súmó-Limbó, Tour de Súmó hjólreiðakeppni og Súmó-dansi með breikdans ívafi.

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,