Stundarglasið

Neskaupstaður

Stundarglasið er á Neskaupstað í þessum þætti og liðin Doppóttu fílarnir og Patreks-Dagur keppa þessu sinni. Krakkarnir keppa í þremur splunkunýjum og stórundarlegum íþróttagreinum og keppnin er æsispennandi þessu sinni. Keppendur: Randíður Anna Vigfúsdóttir, Ásdís Guðfinna Harðardóttir, Patrekur Aron Grétarsson og Dagur Þór Hjartarson.

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,