Stundarglasið

Reykjadalur

Í Stundarglasinu í dag stoppum við í Reykjadal. Þar rekur Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sumar - og helgardvalarstað fyrir fötluð börn og ungmenni. Við hittum 10 krakka sem þekkja þar hvern krók og kima og skoruðum á þau í Stundarglas.

Þau keppa eins og vanalega í þremur stórundarlegum íþróttagreinum og það er óhætt segja það óvæntur endir á þessari keppni.

Þátttakendur:

Agnes Freyja Bjarnadóttir

Baldur Ari Hjörvarsson

Baldvin Týr Sifjarson

Bjarki Benediktsson

Guðfinnur Ari Bachmann

Hilmir Bjarki Daníelsson

Jónas Bjartur Þorsteinsson

Kristbjörg Rósa Karlsdóttir Häsler - liðsstjóri Gulu sólarinnar

Sindri Pálsson

Vilhjálmur Hauksson - liðsstjóri Rauðu bólunnar

Aðstoðarfólk:

Dagur Árnason

Eygerður Sunna Arnardóttir

Íris Björk Indriðadóttir

Óðinn Páll Arnarsson

Ólafur Jóhann Þórbergs

Frumsýnt

17. feb. 2019

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

,