Stundarglasið

Sjóræningjar í Hvalfjarðarsveit

Við lentum í svolitlu svakalegu þegar við keyrðum í gegnum Hvalfjarðarsveitina. Þar beið okkar flöskuskeyti með sjóræningjaþrautum svo við plötuðum krakkana í Sjóræningja-stundarglas. Þar leystu þau Fallbyssuna, Sjóræningja-sokka-stopp og Páfagaukinn með mikilli prýði en hvort liðið vann? Sjóræningjastellurnar: Stefanía Ottesen Daníelsdóttir og Aldís Tara Ísaksdóttir Ríku sjóræningjarnir: Arnþór Máni Björgvinsson og Viktor Orri Pétursson

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,