Stundarglasið

Riddarar

Við skellum okkur á Skagaströnd og hittum þar 16. aldar riddara - ég vissi ekki það byggju riddarar þar en alltaf er maður læra eitthvað nýtt. Riddararnir fjórir tóku þátt í Stundarglasinu og kepptu í þremur mjög einkennilegum íþróttagreinum. Riddarar/keppendur: Gabríel Goði Tryggvason Ísabela Líf Tryggvadóttir Hlynur Hafliðason Birgitta Rún Finnbogadóttir

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,