Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Iris De Ment & Jóhann Gé voru í sviðsljósinu

Tíðindalítið af vesturvígstöðvunum svo sem en þó skyldi ekki vanmeta öll þessi góðu lög sem fengu óma, hlustendum til hagsældar. Bandaríska tónlistarkonan Iris DeMent fékk stutta kynningu sem og tónlist hennar. Það sama segja um aðra sólóplötu Jóhanns G. Jóhannssonar, Mannlíf, sem kom út árið 1976. Stutt og laggóð kynning á fínni plötu.

Frumflutt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

21. apríl 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

,