Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Egill Ólafsson var maður þáttarins

Söngferill Egils Ólafssonar var rifjaður upp í tali og tónum. Í erlendu deildinni bar hæst innkomu Melanie Safka sem lést á dögunum. Svo var þarna eitt og annað sem gleður eins og Dido, Madness og Sharon King sem dæmi.

Frumflutt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

27. jan. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,