Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Minning Björgvins Gíslasonar heiðruð

Tónlistarmaðurinn Björgvin Gíslason, féll frá þann 5.mars s.l., og var síðari hluti þáttarins fyrir vikið helgaður honum og hans tónlist. Fyrir utan tónlist af sólóplötum hans og með hljómsveitum eins og Náttúru var leikin upptaka frá tónleikum í Laugardalshöll í sept. 1976 þar sem hann lék með hljómsveitinni Paradís. Annað efni í þættinum var úr ýmsum áttum sem fyrr en Íslendingar voru í stórum meirihluta flytjenda.

Frumflutt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

10. mars 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,