Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Allra handa músík og mas í litlum mæli

Erlend tónlist skipar stærstan hluta þessa þáttar en einstaka íslenskt lag slæddist með. Þar nefna Guðrúnu Gunnars, Sálina og Pikknikk. Af erlendum listamönnum mætti nefna Whitney, Ruthie Foster og Feist sem dæmi.

Frumflutt

24. mars 2024

Aðgengilegt til

24. mars 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,