Tónlistin í þættinum:
Recuerdos de la alhambra (Minningar frá Alhambra) eftir Francisco Tárrega. Andrés Segovia leikur á gítar.
Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel.
Þættir verksins eru eftirfarandi:
I. Allegro moderato. Très doux
II. Assez vif. Très rythmé
III. Très lent
IV. Vif et agité
Borodin kvartettinn leikur, en hann er svo skipaður:
Rostislav Dubinsky, fiðla; Yaroslav Aleksandrov, fiðla; Dimitri Shebalin, víóla og Valentin Berlinsky, selló.
(Útg. 2001)
Fantasía fyrir einleiksklarínett og sembal (1990) eftir Áskel Másson.
Flytjendur: Einar Jóhannesson, klarínett; Robyn Koh, semball.
Upptökur fóru fram í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, 2002-2004. Tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason. Útgefið á plötunni Music for clarinet 2015.
Lingua ignota eftir David Chalmin, samið við texta eftir Hildegard von Bingen.
Flytjendur: Barbara Hannigan, sópran; Katia Labèque, píanó; Marielle Labèque, píanó; David Chalmin, hljóðgervlar, rafhljóð.