Tónlistin í þættinum:
Stjörnuhrap (2012) eftir Snorra Hallgrímsson. Ingibjörg Haraldsdóttir orti ljóðið. Kammerkór Suðurlands syngur, Hilmar Örn Agnarsson stjórnar.
(Útg. á plötunni Kom skapari 2017)
Symphony nr.2 for flute, percussion, piano and string orchestra [1965] eftir Valentin Silvestrov
Musica Viva Chamber Orchestra leikur
Aðrir flytjendur: Oleg Hudiyakov, flauta ; Ivan Sokolov, píanó ; Mikhail Dunayev og Konstantin Smirnov, slagverk
Alexander Rudin stjórnar.
(Útg. 1996)
Three postludes : II. Postludium
2. Þáttur úr verkinu Three Postludes eftir Valentin Silvestrov. Simon Fordham leikur á fiðlu.
(Útg. á plötunni: Leggiero - Pesante 2002)
5. Þáttur, La vallée des cloches úr verkinu Miroirs eftir Maurice Ravel.
Angela Hewitt leikur einleik á píanó.
(Útg. 2002)
Eyg eftir Björgu Brjánsdóttur. Flautuseptettinn viibra leikur.
(Útg. 2024)
6. þáttur, Tema con variazioni úr verkinu Gran partita KV 361 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur.
Ver hjá mér, Drottinn, lag eftir William Monk, ljóðið orti Jónas Þorbergsson.
Flytjendur eru María Markan, sópran og Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar
Hljóðritað í Reykjavík 1933.